Afbókanir

Þú berð ábyrgð á að skrá niður og muna eftir viðtali. Tíminn er tekinn frá fyrir þig og ef þú þarft að gera breytingar bið ég þig að gera það með sólahrings fyrirvara svo að ekki falli gjald á þig ef þú kemst ekki. Ef þú getur ekki afbókað tímann munt þú fá reikning í heimabankann. Frá og með 1. sept 2022 er forfallagjald það sama og viðtalstíminn kostar.

Þú getur afbókað og breytt viðtölum með því að senda tölvupóst á bokanir@zensal.is