Fræðsla

Hér getur þú fundið áhugaverða tengla um efni sem tengist geðheilsu á einn eða annan hátt.
Einnig eru hér hugmyndir að fræðsluerindum og svo getur þú sent póst til þess að kalla eftir fyrirlestri eða námskeiði fyrir hópinn þinn.

Öll námskeið og fyrirlestrar verða auglýst hér þegar þar að kemur.