Hjálplegir tenglar

Frá Ö til A er frábær heimasíða með svo gott sem öllu sem þú þarft að vita um hinseginleikann

Samtökin ´78 bjóða upp á ráðgjafaviðtöl þér að kostnaðarlausu. Síðan þeirra er einnig með mikið af upplýsingum sem gæti gagnast í leit að fræðslu eða frekari skilningi.

Hvað get ég gert eru gagnlegar bækur sem foreldrar geta farið yfir með börnum sínum þegar vinna þarf með neikvæðni, reiði, áhyggjur og svefn.

Sjálfsmynd- Sterkari út í lífið er verkfærakista ætluð foreldrum og fagfólki. Markmiðið er að eiga samtöl og gera æfingar sem styrkja sjálfsmynd barna og unglinga. Allt efnið er þróað af fagfólki.

ADHD samtökin fyrir þá sem vilja nálgast upplýsingar um ADHD, fræðslu, námskeið nú eða bara skemmtilegar vörur í vefverslun þeirra.

Sjónarhóll er ráðgjafamiðstöð fyrir foreldra barna með sérþarfir á Íslandi.

Heilsugæslustöð Höfuðborgarsvæðisins er einnig með hagnýt ráð fyrir ADHD fyrir foreldra og skóla sem er tekið saman af fagfólki Þroska- og hegðunarstöðvar (ÞHS). Þar er einnig að finna annan fróðleik og upplýsingar um námskeið og annað sem gæti gagnast foreldrum eða fagfólki.

Vefur Sálfræðingafélags Íslands

Barnavernd Árborgar þar sem hægt er að fá upplýsingar um hvert beri að leita ef áhyggjur vakna af barni. Það er hlutverk barnaverndar að styrkja fjölskyldur í uppeldishlutverki sínu og beita þeim ráðstöfunum sem ætla má að séu barni fyrir bestu. 

Barnavernd Árnesþings og hvert hægt er að leita ef áhyggjur vakna af barni á starfssvæði Árnesþings.

Hugræn atferlismeðferð útskýrð á myndrænan hátt í Þinn besti vinur

Kvíði og gagnsemi tilfinninga útskýrt á myndrænan hátt

Virkniþjálfun sem mótefni við þunglyndi útskýrt á myndrænan hátt.

Æfing í Núvitund

Öndunaræfing í 3 mínútur

Siðareglur Sálfræðinga sem Zen Sálfræðistofa starfar eftir
https://sal.is/wp-content/uploads/2020/05/S%C3%8D_si%C3%B0areglur_20sidur_opnur